8.5.2010 | 15:21
JANÚARBLOGG
Gleđilegt ár, bćđi háir og smáir.
Jól og áramót voru heldur daufleg hér á bćnum. Skipstjórinn á Fossdal skútunni (móđir húsfreyjunnar á Melum) lést á ađfangadag. Nú strjúkum viđ hlutunum hennar og lesum minningar hennar sem eru okkur svo dýrmćtar. Lífiđ er ljúft.
Annars er allt ţokkalegt ađ frétta héđan frá Melum. Tíđarfarđ hreint ótrúlegt, enginn snjór, enginn ísbjörn, bara allt í góđu.
Áramótin hér í Trékyllisvík voru mjög eftirminnileg, fullt tungl, bjart veđur og frábćrt áramótaskaup. Melagengiđ skaut upp tertum af öllum stćrđum og svo skunduđum viđ fram í Vík og skálađum fyrir nýja árinu, hjá nýju ábúendunum á prestsetrinu,ţeim Elísu,Ingvari,Kára og Ţóreyju. Viđ komum heim kl ? og ţá ákvađ önnur heimasćtan ađ fara á skíđi, ţví veđriđ var svo dýrđlegt.Síđan yfirgefur allt ţetta fólk okkur en..ţađ kemur aftur međ vorinu rétt eins og farfuglarnir

Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.